Svo virðist sem stjórnvöldum sé nokkuð sama um réttindi borgarana og skeyta engu um þó lánafyrirtæki setji inn í lánasamninga sína ákvæði sem láta þann sem skrifa undir afsala sér ýmsum stjórnarskrárbundum réttindum sínum. Þetta var meðal þess sem fram kom í þættinum Stjórnsýsla Íslands með mínum augum í dag en þar ræddi Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson.