Er friður í ríkisstjórn?

Stjórnsýsla Íslands í mínum augum

29-11-2022 • 53 minutos

Halldór Sigurþórsson, Arngrímur Pálmason & Kristján Örn Elíasson ræða stjórnsýsluna eins og hún birtist þeim, í þessum þætti eru spilaðar þrjár hljóðklippur með ræðum Vilmundar Gylfasonar þingmanns (fæddur 7. ágúst 1948, látinn 19. júní 1983)