Í þættinum ræða þeir Kristján Örn, Arngrímur Pálmason og Halldór Sigurþórsson m.a. um lélega þjónustu í stjórnsýslunni, stjórnarskrá lýðveldisins Íslands í samanburði við aðrar réttarheimildir og hvetja fólk til að ástunda gagnrýna hugsun, kanna hug sinn og vera upplýst.