Stjórnsýsla Íslands í mínum augum
28-03-2023 • 1 hora
Í þættinum ræðir Kristján Örn Elíasson við þá Arngrím Pálmason og Halldór Sigurþórsson um fundi vikunnar hjá þeim, framtíðarsýn þeirra vegna hárra vaxta og það sem virðist blasa við í íslensku samfélagi - að það styttist í nauðungarsölur sýlumanna.